Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 21. júlí 2017 13:00 Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, er einn af þremur njósnurum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM 2017 á morgun. Verkefni Arnars fyrir mótið var að taka út svissneska liðið þannig það er ekkert sem hann veit ekki um mótherja morgundagsins. Vinnan sem var lögð í að taka út mótherjana var mikil. „Við erum búin að vera að kíkja á svissneska liðið síðan við drógumst með því í riði. Ég er búinn að þvælast um Evrópu að elta þær. Á meðan við kepptum á Algarve-mótinu kepptu þær á móti á Kýpur og unnu það,“ segir Arnar Bill. „Ég sá leiki á því móti, svo sá ég þær í Sviss og svo eigum við auðvitað upptökur af öllum leikjunum þeirra. Ég er búinn að sjá svona fimm eða sex leiki með eigin augum og svo allt að átta leiki á upptöku.“ Austurríki vann nokkuð óvæntan sigur á Sviss í fyrstu umferðinni. Svissneska liðið var eitt það heitasta í Evrópu fyrir nokkrum árum og vann þá stelpurnar okkar þrisvar sinnum. „Þetta er svo rosalega jafnt. Austurríki er á þvílíkri uppleið eins og Sviss var fyrir tveimur til þremur árum, mjög erfitt að mæta þeim. Sviss er orðið stöðugra lið á meðan stuðið og stemmarinn er með austurríska liðinu,“ segir Arnar en hvernig fótbolta vill Sviss spila? „Sviss vill helst vera með boltann. Þær leita mikið að sömu leikmönnunum; Bachmann og Dickermann. Þær vilja sprengja leikinn svolítið upp. Þetta er lið stútfullt af góðum leikmönnum sem spila með frábærum liðum. “ Starf Arnars er að skila ítarlegum skýrslum um leikfræði Sviss og leikmenn liðsins. Það fer því ansi mikil vinna hjá honum í þennan eina leik. „Ég njósnaði líka fyrir karlaliðið á EM í fyrra. Þar tók ég út austurríska liðið og við unnum þann leik en það sem ég skilaði hjálpaði okkur ekkert gríðarlega mikið. Við vorum í vörn í 45 mínútur. Það sem ég kem með nýtist leikmönnum vel en leikfræðilega séð eru það leikmennirnir sem klára verkefið inn á vellinum,“ segir Arnar en líður honum betur eða verr eftir svona leik þar sem svo mikil vinna fór í þetta hjá honum? „Það eru bara allir í þessu saman og allir taka jafnmikla ábyrgð á öllu,“ segir Arnar Bill Gunnarsson.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira
Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, er einn af þremur njósnurum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM 2017 á morgun. Verkefni Arnars fyrir mótið var að taka út svissneska liðið þannig það er ekkert sem hann veit ekki um mótherja morgundagsins. Vinnan sem var lögð í að taka út mótherjana var mikil. „Við erum búin að vera að kíkja á svissneska liðið síðan við drógumst með því í riði. Ég er búinn að þvælast um Evrópu að elta þær. Á meðan við kepptum á Algarve-mótinu kepptu þær á móti á Kýpur og unnu það,“ segir Arnar Bill. „Ég sá leiki á því móti, svo sá ég þær í Sviss og svo eigum við auðvitað upptökur af öllum leikjunum þeirra. Ég er búinn að sjá svona fimm eða sex leiki með eigin augum og svo allt að átta leiki á upptöku.“ Austurríki vann nokkuð óvæntan sigur á Sviss í fyrstu umferðinni. Svissneska liðið var eitt það heitasta í Evrópu fyrir nokkrum árum og vann þá stelpurnar okkar þrisvar sinnum. „Þetta er svo rosalega jafnt. Austurríki er á þvílíkri uppleið eins og Sviss var fyrir tveimur til þremur árum, mjög erfitt að mæta þeim. Sviss er orðið stöðugra lið á meðan stuðið og stemmarinn er með austurríska liðinu,“ segir Arnar en hvernig fótbolta vill Sviss spila? „Sviss vill helst vera með boltann. Þær leita mikið að sömu leikmönnunum; Bachmann og Dickermann. Þær vilja sprengja leikinn svolítið upp. Þetta er lið stútfullt af góðum leikmönnum sem spila með frábærum liðum. “ Starf Arnars er að skila ítarlegum skýrslum um leikfræði Sviss og leikmenn liðsins. Það fer því ansi mikil vinna hjá honum í þennan eina leik. „Ég njósnaði líka fyrir karlaliðið á EM í fyrra. Þar tók ég út austurríska liðið og við unnum þann leik en það sem ég skilaði hjálpaði okkur ekkert gríðarlega mikið. Við vorum í vörn í 45 mínútur. Það sem ég kem með nýtist leikmönnum vel en leikfræðilega séð eru það leikmennirnir sem klára verkefið inn á vellinum,“ segir Arnar en líður honum betur eða verr eftir svona leik þar sem svo mikil vinna fór í þetta hjá honum? „Það eru bara allir í þessu saman og allir taka jafnmikla ábyrgð á öllu,“ segir Arnar Bill Gunnarsson.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira
Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00
Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00
Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00