Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour