Mamma Ólafíu verðlaunaði hana með pizzu eftir að dóttirin tryggði sig inn á opna breska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 18:10 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. Ólafía Þórunn gaf allt sitt í lokahringinn og var mjög þreytt þegar Vísir heyrði í henni í kvöld „Ég er smá eins og sprungin blaðra núna. Ég er búin að gefa allt í þetta. Ég þarf að átta mig á þessu á morgun held ég,“ sagði Ólafía Þórunn. Hún vissi af möguleikanum á því að komast inn á opna breska en reyndi ekki að láta það hafa áhrif á sig. „Spennan var ekki meiri fyrir mig en samt allir í kringum mig töluðu eins og þetta væri komið. Það er svolítið óþægilegt því ég vil ekki segja að þetta sé komið fyrr en það er komið. Ég þarf að einbeita mér áfram og þurfti því að loka á það. Ég var ekki að hugsa um þetta heldur bara að reyna að spila eins vel og ég gat,“ sagði Ólafía Þórunn. Hún verður áfram í Skotlandi því opna breska mótið hefst á austurströndinni í næstu viku. „Ég er að fara í tveggja tíma rútuferð þar sem ég ætla að keyra á milli áfangastaða. Svo fer ég bara að sofa og hvíla mig. Mamma var að koma með pizzu fyrir mig þannig að þannig fagna ég,“ sagði Ólafía Þórunn en móðir hennar, Elísabet M. Erlendsdóttir, var með henni úti. Það verður lengra viðtal við Ólafíu í Fréttablaðinu á morgun. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38 Enn möguleiki fyrir Ólafíu að komast á opna breska Ólafía þarf að spila vel á lokadegi opna skoska meistaramótsins til að komast á opna breska. 30. júlí 2017 11:04 Ólafía í 13. sæti á opna skoska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari. 30. júlí 2017 16:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. Ólafía Þórunn gaf allt sitt í lokahringinn og var mjög þreytt þegar Vísir heyrði í henni í kvöld „Ég er smá eins og sprungin blaðra núna. Ég er búin að gefa allt í þetta. Ég þarf að átta mig á þessu á morgun held ég,“ sagði Ólafía Þórunn. Hún vissi af möguleikanum á því að komast inn á opna breska en reyndi ekki að láta það hafa áhrif á sig. „Spennan var ekki meiri fyrir mig en samt allir í kringum mig töluðu eins og þetta væri komið. Það er svolítið óþægilegt því ég vil ekki segja að þetta sé komið fyrr en það er komið. Ég þarf að einbeita mér áfram og þurfti því að loka á það. Ég var ekki að hugsa um þetta heldur bara að reyna að spila eins vel og ég gat,“ sagði Ólafía Þórunn. Hún verður áfram í Skotlandi því opna breska mótið hefst á austurströndinni í næstu viku. „Ég er að fara í tveggja tíma rútuferð þar sem ég ætla að keyra á milli áfangastaða. Svo fer ég bara að sofa og hvíla mig. Mamma var að koma með pizzu fyrir mig þannig að þannig fagna ég,“ sagði Ólafía Þórunn en móðir hennar, Elísabet M. Erlendsdóttir, var með henni úti. Það verður lengra viðtal við Ólafíu í Fréttablaðinu á morgun.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38 Enn möguleiki fyrir Ólafíu að komast á opna breska Ólafía þarf að spila vel á lokadegi opna skoska meistaramótsins til að komast á opna breska. 30. júlí 2017 11:04 Ólafía í 13. sæti á opna skoska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari. 30. júlí 2017 16:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38
Enn möguleiki fyrir Ólafíu að komast á opna breska Ólafía þarf að spila vel á lokadegi opna skoska meistaramótsins til að komast á opna breska. 30. júlí 2017 11:04
Ólafía í 13. sæti á opna skoska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari. 30. júlí 2017 16:00