Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2017 19:50 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ef Norður-Kórea ógni Bandaríkjunum verði þeim mætt með „eldi og heift“ á stigi sem heimurinn hafi aldrei séð áður. Hann sagði hótanir Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu hafa náð nýjum hæðum og best væri að Norður-Kórea hætti að hóta Bandaríkjunum. Washington Post sagði frá því í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá leyniþjónustum Bandaríkjanna væri talið að yfirvöldum Norður-Kóreu hefði tekist að þróa og framleiða kjarnorkuvopn sem hægt væri að koma fyrir í langdrægri eldflaug. Japanir hafa komist að sömu niðurstöðu. Samkvæmt því er Norður-Kórea mun nærri því að geta gert kjarnorkuárás á Bandaríkin en áður hefur verið talið.Sjá einnig: Norður-Kórea sögð hafa náð mikilvægum áfanga„Það væri best fyrir Norður-Kóreu að hóta Bandaríkjunum ekki frekar. Þeim verður mætt með eldi og heift sem heimurinn hefur ekki séð áður,“ sagði Trump. Forsetinn sagði þetta á blaðamannafundi við golfvöll sinn í Bedminster í New Jersey. Yfirvöld Bandaríkjanna hafa miklar áhyggjur af þróuninni í Norður-Kóreu og hefur Trump heitið því að Norður-Kóreu verði ekki gert kleift að ógna Bandaríkjunum með kjarnorkuvopnum.President Trump: If North Korea makes any more threats to the U.S., "they will be met with fire and fury like the world has never seen" pic.twitter.com/8dQed79L1W— NBC News (@NBCNews) August 8, 2017 Norður-Kórea Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ef Norður-Kórea ógni Bandaríkjunum verði þeim mætt með „eldi og heift“ á stigi sem heimurinn hafi aldrei séð áður. Hann sagði hótanir Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu hafa náð nýjum hæðum og best væri að Norður-Kórea hætti að hóta Bandaríkjunum. Washington Post sagði frá því í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá leyniþjónustum Bandaríkjanna væri talið að yfirvöldum Norður-Kóreu hefði tekist að þróa og framleiða kjarnorkuvopn sem hægt væri að koma fyrir í langdrægri eldflaug. Japanir hafa komist að sömu niðurstöðu. Samkvæmt því er Norður-Kórea mun nærri því að geta gert kjarnorkuárás á Bandaríkin en áður hefur verið talið.Sjá einnig: Norður-Kórea sögð hafa náð mikilvægum áfanga„Það væri best fyrir Norður-Kóreu að hóta Bandaríkjunum ekki frekar. Þeim verður mætt með eldi og heift sem heimurinn hefur ekki séð áður,“ sagði Trump. Forsetinn sagði þetta á blaðamannafundi við golfvöll sinn í Bedminster í New Jersey. Yfirvöld Bandaríkjanna hafa miklar áhyggjur af þróuninni í Norður-Kóreu og hefur Trump heitið því að Norður-Kóreu verði ekki gert kleift að ógna Bandaríkjunum með kjarnorkuvopnum.President Trump: If North Korea makes any more threats to the U.S., "they will be met with fire and fury like the world has never seen" pic.twitter.com/8dQed79L1W— NBC News (@NBCNews) August 8, 2017
Norður-Kórea Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Sjá meira