Sigrar hjá Liverpool og Tottenham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 18:46 Vísir/Getty Liverpool vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Athletic Bilbao í síðasta æfingaleik sínum á undirbúningstímabilinu. Tottenham gerði slíkt hið sama með því að leggja Ítalíumeistara Juventus að velli, 2-0. Roberto Firmino kom Liverpool yfir með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu en þeir Ben Woodburn og Dominic Solanke skoruðu mörk Liverpool eftir að Inaki Williams hafði jafnað metin fyrir Athletic. Leikurinn fór fram í Dublin í Írlandi en Liverpool mætir Watford á laugardag í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið tapaði aðeins einum leik í sumar, gegn Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Audi-bikarsins. Harry Kane og Christian Eriksen skoruðu mörkin í 2-0 sigri Tottenham en helsta áhyggjuefni Mauricio Pohettino, stjóra liðsins, er að Kieran Trippier fór meiddur af velli í leiknum. Trippier meiddist eftir tæklingu frá Alex Sandro en honum hafði verið ætlað að fylla í skarðið sem Kyle Walker skildi eftir sig í stöðu hægri bakvarðar eftir að hann var seldur til Manchester City. Leikurinn fór fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Totttenham mætir nýliðum Newcastle í fyrsta leik sínum á nýju tímabili í Englandi um næstu helgi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Liverpool vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Athletic Bilbao í síðasta æfingaleik sínum á undirbúningstímabilinu. Tottenham gerði slíkt hið sama með því að leggja Ítalíumeistara Juventus að velli, 2-0. Roberto Firmino kom Liverpool yfir með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu en þeir Ben Woodburn og Dominic Solanke skoruðu mörk Liverpool eftir að Inaki Williams hafði jafnað metin fyrir Athletic. Leikurinn fór fram í Dublin í Írlandi en Liverpool mætir Watford á laugardag í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið tapaði aðeins einum leik í sumar, gegn Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Audi-bikarsins. Harry Kane og Christian Eriksen skoruðu mörkin í 2-0 sigri Tottenham en helsta áhyggjuefni Mauricio Pohettino, stjóra liðsins, er að Kieran Trippier fór meiddur af velli í leiknum. Trippier meiddist eftir tæklingu frá Alex Sandro en honum hafði verið ætlað að fylla í skarðið sem Kyle Walker skildi eftir sig í stöðu hægri bakvarðar eftir að hann var seldur til Manchester City. Leikurinn fór fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Totttenham mætir nýliðum Newcastle í fyrsta leik sínum á nýju tímabili í Englandi um næstu helgi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira