Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour