Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour