Ríki íslams og loftslagsbreytingar taldar stærstu ógnirnar Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2017 21:34 Versnandi þurrkar og aðrar veðuröfgar eru á meðal þess sem menn óttast við loftslagsbreytingarnar sem menn valda nú á jörðinni. Vísir/Getty Jarðarbúar telja íslömsku hryðjuverkasamtökin Ríki íslams og loftslagsbreytingar stærstu öryggisógnirnar um þessar mundir. Bandaríkjamenn skera sig hins vegar úr hópi vestrænna ríkja þar sem aðeins rúmur helmingur telur hnattræna hlýnun alvarlega ógn. Pew-rannsóknamiðstöðin birti skoðanakönnun um stærstu öryggisógnirnar að mati íbúa í 38 löndum í dag. Á heimsvísu töldu 62% Ríki íslams meiriháttar ógn við öryggis síns lands og 61% voru þeirra skoðunar um loftslagsbreytingar. Íbúar þrettán landa töldu loftslagsbreytingar stærstu ógnina en sautján að Ríki íslams væri hættulegra, að því er kemur fram í umfjöllun New York Times um könnunina.Afneitun hægrimanna í Bandaríkjanna dregur niður meðaltaliðÍ Bandaríkjunum voru loftslagsbreytingar hins vegar í þriðja sæti á eftir hryðjuverkasamtökunum og netárásum og töldu 56% þær aðsteðjandi hættu. Gríðarlegir flokkadrættir einkenna viðhorf Bandaríkjamanna til loftslagsbreytinga en hægrimenn vestanhafs hafa lengi afneitað loftslagsvísindum. Áhyggjurnar af loftslagsbreytingum voru mestar í Rómönsku Ameríku þar sem 74% íbúa sjö ríkja nefndu þær sem helstu hættuna. Rússar höfðu hvað minnstar áhyggjur af hnattrænni hlýnun en þær voru aðeins í fimmta sæti yfir hættur sem svarendur nefndu. Þátttakendur í könnuninni voru beðnir um að velja á milli átta valkosta. Þar á meðal voru tölvuárásir annarra ríkja, ástand hagkerfis heimsins og flóttamannastraumur frá löndum eins og Írak og Sýrlandi. Loftslagsmál Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Jarðarbúar telja íslömsku hryðjuverkasamtökin Ríki íslams og loftslagsbreytingar stærstu öryggisógnirnar um þessar mundir. Bandaríkjamenn skera sig hins vegar úr hópi vestrænna ríkja þar sem aðeins rúmur helmingur telur hnattræna hlýnun alvarlega ógn. Pew-rannsóknamiðstöðin birti skoðanakönnun um stærstu öryggisógnirnar að mati íbúa í 38 löndum í dag. Á heimsvísu töldu 62% Ríki íslams meiriháttar ógn við öryggis síns lands og 61% voru þeirra skoðunar um loftslagsbreytingar. Íbúar þrettán landa töldu loftslagsbreytingar stærstu ógnina en sautján að Ríki íslams væri hættulegra, að því er kemur fram í umfjöllun New York Times um könnunina.Afneitun hægrimanna í Bandaríkjanna dregur niður meðaltaliðÍ Bandaríkjunum voru loftslagsbreytingar hins vegar í þriðja sæti á eftir hryðjuverkasamtökunum og netárásum og töldu 56% þær aðsteðjandi hættu. Gríðarlegir flokkadrættir einkenna viðhorf Bandaríkjamanna til loftslagsbreytinga en hægrimenn vestanhafs hafa lengi afneitað loftslagsvísindum. Áhyggjurnar af loftslagsbreytingum voru mestar í Rómönsku Ameríku þar sem 74% íbúa sjö ríkja nefndu þær sem helstu hættuna. Rússar höfðu hvað minnstar áhyggjur af hnattrænni hlýnun en þær voru aðeins í fimmta sæti yfir hættur sem svarendur nefndu. Þátttakendur í könnuninni voru beðnir um að velja á milli átta valkosta. Þar á meðal voru tölvuárásir annarra ríkja, ástand hagkerfis heimsins og flóttamannastraumur frá löndum eins og Írak og Sýrlandi.
Loftslagsmál Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira