Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour