Júlí var óvænt hlýjasti júlímánuður á jörðinni frá upphafi mælinga Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2017 16:44 Frávik hitastigs í júlí 2017 borið saman við miðgildishita áranna 1951-1980. NASA/GISS/GISTEMP Meðalhiti jarðar í júlí jafnaði met yfir heitasta júlímánuð sem mælst hefur samkvæmt athugunum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Metjöfnunin kemur nokkuð á óvart. Ekki er tölfræðilegar marktækur munur á milli meðalhitans í júlí nú og í fyrra. Júlí 2016 hefur fram að þessu verið talinn hlýjasti mánuðurinn frá upphafi mælinga á 19. öld. NASA birti tölur sínar í gær. Alls var hitastigið um 0,83°C hærra en að miðgildi í júlí frá 1951-1980. Það er 0,01°C hlýrra en júlí í fyrra en innan skekkjumarka. Þetta er 384. mánuðurinn í röð þar sem hitastig er ekki lægra en meðaltalið, samkvæmt frétt á vef Weather Channel.Methiti þótt El niño njóti ekki viðFyrstu mánuður ársins í ár hafa mælst þær næsthlýjustu frá upphafi mælinga. Við því hafði verið búist í kjölfar metársins 2016 þegar veðurfyrirbærisins El niño naut við. Óvenjumikil hlýindi einkenna yfirleitt El niño-ár. Því þykir það koma á óvart að júlímánuður hafi jafnað hitamet síðasta árs, jafnvel þó að El nino sé ekki til staðar til að keyra upp hitastigið. Tölur Veðurstofu Japans benda hins vegar til þess að júlí nú hafi veri örlítið svalari en í fyrra, 0,02°C. Bandaríska Haf- og loftslagsrannsóknastofnunin (NOAA) sem gerir einnig athuganir á meðalhita jarðar birtir sínar niðurstöður fyrir júlí á morgun. Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard-geimrannsóknastöðvar NASA sem heldur utan um hitastigsmælingar, sagði á Twitter að 77% líkur væru á því að árið í ár verði það annað hlýjasta frá upphafi mælinga.Prediction for 2017 annual mean in GISTEMP w/Jul data in, 77% chance of a top 2 year. pic.twitter.com/zwZVnEXit3— Gavin Schmidt (@ClimateOfGavin) August 15, 2017 Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Sjá meira
Meðalhiti jarðar í júlí jafnaði met yfir heitasta júlímánuð sem mælst hefur samkvæmt athugunum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Metjöfnunin kemur nokkuð á óvart. Ekki er tölfræðilegar marktækur munur á milli meðalhitans í júlí nú og í fyrra. Júlí 2016 hefur fram að þessu verið talinn hlýjasti mánuðurinn frá upphafi mælinga á 19. öld. NASA birti tölur sínar í gær. Alls var hitastigið um 0,83°C hærra en að miðgildi í júlí frá 1951-1980. Það er 0,01°C hlýrra en júlí í fyrra en innan skekkjumarka. Þetta er 384. mánuðurinn í röð þar sem hitastig er ekki lægra en meðaltalið, samkvæmt frétt á vef Weather Channel.Methiti þótt El niño njóti ekki viðFyrstu mánuður ársins í ár hafa mælst þær næsthlýjustu frá upphafi mælinga. Við því hafði verið búist í kjölfar metársins 2016 þegar veðurfyrirbærisins El niño naut við. Óvenjumikil hlýindi einkenna yfirleitt El niño-ár. Því þykir það koma á óvart að júlímánuður hafi jafnað hitamet síðasta árs, jafnvel þó að El nino sé ekki til staðar til að keyra upp hitastigið. Tölur Veðurstofu Japans benda hins vegar til þess að júlí nú hafi veri örlítið svalari en í fyrra, 0,02°C. Bandaríska Haf- og loftslagsrannsóknastofnunin (NOAA) sem gerir einnig athuganir á meðalhita jarðar birtir sínar niðurstöður fyrir júlí á morgun. Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard-geimrannsóknastöðvar NASA sem heldur utan um hitastigsmælingar, sagði á Twitter að 77% líkur væru á því að árið í ár verði það annað hlýjasta frá upphafi mælinga.Prediction for 2017 annual mean in GISTEMP w/Jul data in, 77% chance of a top 2 year. pic.twitter.com/zwZVnEXit3— Gavin Schmidt (@ClimateOfGavin) August 15, 2017
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Sjá meira