Dómari sem kann ekki að telja dæmir hjá Conor og Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2017 19:15 Það er ekki alltaf auðvelt að telja. Það þekkir Byrd. vísir/getty Í dag var gefið út að það verði hinn þrautreyndi Robert Byrd sem verði dómari í boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Báðir bardagakappar samþykktu Byrd sem dómara en hann hefur lengi staðið í fremstu röð. Hann átti að vera dómari í bardaga Mayweather og Manny Pacquiao en var tekinn af bardaganum þar sem hann þótti ekki nógu heilsuhraustur. Byrd fær þennan risabardaga í staðinn. Byrd er fyrrum hermaður sem síðan sinnti starfi vegalögreglu í Kaliforníu í 34 ár. Lífsreyndur kappi sem vonandi tekst vel til þann 26. ágúst. Hann fær 2,7 milljónir króna fyrir vinnu sína þetta kvöld. Þessi ágæti dómari hefur lent í því að klúðra talningu og var mikið grín þá gert að honum á netinu. Bardagi Conor og Mayweather verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Fyrsti upphitunarþátturinn frá Conor Það eru margir að hita upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar á meðal Conor sjálfur sem lætur framleiða sína eigin þætti. 15. ágúst 2017 23:15 Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 14. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira
Í dag var gefið út að það verði hinn þrautreyndi Robert Byrd sem verði dómari í boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Báðir bardagakappar samþykktu Byrd sem dómara en hann hefur lengi staðið í fremstu röð. Hann átti að vera dómari í bardaga Mayweather og Manny Pacquiao en var tekinn af bardaganum þar sem hann þótti ekki nógu heilsuhraustur. Byrd fær þennan risabardaga í staðinn. Byrd er fyrrum hermaður sem síðan sinnti starfi vegalögreglu í Kaliforníu í 34 ár. Lífsreyndur kappi sem vonandi tekst vel til þann 26. ágúst. Hann fær 2,7 milljónir króna fyrir vinnu sína þetta kvöld. Þessi ágæti dómari hefur lent í því að klúðra talningu og var mikið grín þá gert að honum á netinu. Bardagi Conor og Mayweather verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Fyrsti upphitunarþátturinn frá Conor Það eru margir að hita upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar á meðal Conor sjálfur sem lætur framleiða sína eigin þætti. 15. ágúst 2017 23:15 Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 14. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira
Fyrsti upphitunarþátturinn frá Conor Það eru margir að hita upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar á meðal Conor sjálfur sem lætur framleiða sína eigin þætti. 15. ágúst 2017 23:15
Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 14. ágúst 2017 19:00