Í skapi fyrir hlébarðamunstur Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 11:22 Glamour, Glamour/Getty Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour
Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour