Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour