Blake Lively á forsíðu Glamour Ritstjórn skrifar 25. ágúst 2017 08:30 Myndir: Nathaniel Goldberg September-tölublað Glamour er komið út og það er engin önnur en ástsæla leikkonan Blake Lively sem prýðir forsíðuna. Lively er með sterkar skoðanir, en hún talar til dæmis um að konur í Hollywood þurfi að fá flóknari hlutverk og hvernig það er að ala upp tvær stelpur. Fjölmiðlar tala gjarnan um hina fullkomnu Blake Lively sem á hitt fullkomna líf, en við komumst að því að það er ekki rétt. Við fáum að kynnast Lively betur en hún er í viðtali í Glamour. ,,Þetta er áminning - um að það sem er sársaukafullt muni líða hjá. En þetta á líka við um það sem er fallegt, þegar þú veist að það mun líða hjá þá heldur þú í það. Njóttu þessara stunda," segir Lively meðal annars í viðtalinu. Ásamt viðtalinu við Lively, er September-blaðið ein risastór trendbiblía sem nær yfir 50 blaðsíður, þar sem farið er yfir alla helstu tískustrauma sem þú þarft að hafa á hreinu í vetur. Einnig eru ferskir myndaþættir sem tískuáhugafólk má ekki missa af. Snyrtivörurnar, heimili og hönnun eru á sínum stað í glæsilegu tölublaði sem enginn má láta framhjá sér fara. Glamour er farið af stað til áskrifenda og á leiðinni í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér. Nathaniel GoldbergNathaniel Goldberg Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour
September-tölublað Glamour er komið út og það er engin önnur en ástsæla leikkonan Blake Lively sem prýðir forsíðuna. Lively er með sterkar skoðanir, en hún talar til dæmis um að konur í Hollywood þurfi að fá flóknari hlutverk og hvernig það er að ala upp tvær stelpur. Fjölmiðlar tala gjarnan um hina fullkomnu Blake Lively sem á hitt fullkomna líf, en við komumst að því að það er ekki rétt. Við fáum að kynnast Lively betur en hún er í viðtali í Glamour. ,,Þetta er áminning - um að það sem er sársaukafullt muni líða hjá. En þetta á líka við um það sem er fallegt, þegar þú veist að það mun líða hjá þá heldur þú í það. Njóttu þessara stunda," segir Lively meðal annars í viðtalinu. Ásamt viðtalinu við Lively, er September-blaðið ein risastór trendbiblía sem nær yfir 50 blaðsíður, þar sem farið er yfir alla helstu tískustrauma sem þú þarft að hafa á hreinu í vetur. Einnig eru ferskir myndaþættir sem tískuáhugafólk má ekki missa af. Snyrtivörurnar, heimili og hönnun eru á sínum stað í glæsilegu tölublaði sem enginn má láta framhjá sér fara. Glamour er farið af stað til áskrifenda og á leiðinni í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér. Nathaniel GoldbergNathaniel Goldberg
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour