Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2017 22:30 Stoffel Vandoorne á McLaren-Honda bílnum. Vísir/Getty McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. „Ég er afar ánægður með að liðið hafi nú formlega tilkynnt að ég muni aka bíl þess á næsta ári vegna þess að það gerir mér kleift að einbeita mér betur að seinni helmingin míns fyrsta tímabils í Formúlu 1. Nú hef ég bara því starfi að sinna að ná sem mestu út úr bílnum mínum, verkfræðingum og öllu öðru í kringum mig,“ sagði Vandoorne. Hann þarf þá ekki á meðan að einbeita sér að pólitíkinni sem oft einkennir ökumannsmarkaðinn í Formúlu 1. „Eins og allir nýliðar hefur hann þurft að læra margt á fyrri helmingi fyrsta tímabils síns í Formúlu 1. Við höfum mikla trú á honum og hann verður betri og betri. Liðsfélagi hans [Fernando Alonso] er erfiður keppinautur, það er vansagt raunar, vegna þess að hann er sennilega sá besti í íþróttinni í dag. Við erum sannfærð um að Stoffel muni ná frábærum árangri með okkur í framtíðinni,“ sagði Eric Boullier. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. „Ég er afar ánægður með að liðið hafi nú formlega tilkynnt að ég muni aka bíl þess á næsta ári vegna þess að það gerir mér kleift að einbeita mér betur að seinni helmingin míns fyrsta tímabils í Formúlu 1. Nú hef ég bara því starfi að sinna að ná sem mestu út úr bílnum mínum, verkfræðingum og öllu öðru í kringum mig,“ sagði Vandoorne. Hann þarf þá ekki á meðan að einbeita sér að pólitíkinni sem oft einkennir ökumannsmarkaðinn í Formúlu 1. „Eins og allir nýliðar hefur hann þurft að læra margt á fyrri helmingi fyrsta tímabils síns í Formúlu 1. Við höfum mikla trú á honum og hann verður betri og betri. Liðsfélagi hans [Fernando Alonso] er erfiður keppinautur, það er vansagt raunar, vegna þess að hann er sennilega sá besti í íþróttinni í dag. Við erum sannfærð um að Stoffel muni ná frábærum árangri með okkur í framtíðinni,“ sagði Eric Boullier.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30