Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour