Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Ritstjórn skrifar 22. ágúst 2017 08:45 Glamour/Getty Aðdáendur og fylgjendur fyrirsætunnar Iman ráku upp stór augu í vikunni þegar hún deildi mynd af dóttur sinni og tónlistarmannsins David Bowie. Iman er þekkt fyrir að vera mjög prívat og hafa þau vísvitandi haldið dótturinni frá sviðsljósinu í gegnum tíðina. Alexandria Zahra Jones er orðin 17 ára gömul og móðirin deildi stolt sjálfu til að óska henni til hamingju með afmælið. Þar sést glögglega að dóttirin hefur erft töffarskapinn og fegurðina frá foreldrunum. Alexandria, sem gjarna er kölluð Lexie, fæddist árið 2000 og er eina barnið sem þau Iman og David eiga saman. Við eigum eflaust eftir að sjá meira frá dömu í framtíðinni. The Queen of my heart Lexi Jones at 17 years old! #selfportrait #LexiLove A post shared by IMAN (@the_real_iman) on Aug 17, 2017 at 8:27am PDT Honored to call myself your mom! May we always be in each other's arms & hearts #BabyLexi #LexiLove A post shared by IMAN (@the_real_iman) on May 14, 2017 at 7:58am PDT Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour
Aðdáendur og fylgjendur fyrirsætunnar Iman ráku upp stór augu í vikunni þegar hún deildi mynd af dóttur sinni og tónlistarmannsins David Bowie. Iman er þekkt fyrir að vera mjög prívat og hafa þau vísvitandi haldið dótturinni frá sviðsljósinu í gegnum tíðina. Alexandria Zahra Jones er orðin 17 ára gömul og móðirin deildi stolt sjálfu til að óska henni til hamingju með afmælið. Þar sést glögglega að dóttirin hefur erft töffarskapinn og fegurðina frá foreldrunum. Alexandria, sem gjarna er kölluð Lexie, fæddist árið 2000 og er eina barnið sem þau Iman og David eiga saman. Við eigum eflaust eftir að sjá meira frá dömu í framtíðinni. The Queen of my heart Lexi Jones at 17 years old! #selfportrait #LexiLove A post shared by IMAN (@the_real_iman) on Aug 17, 2017 at 8:27am PDT Honored to call myself your mom! May we always be in each other's arms & hearts #BabyLexi #LexiLove A post shared by IMAN (@the_real_iman) on May 14, 2017 at 7:58am PDT
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour