Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour