Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour