Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour