Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour