Flauelið er komið til að vera Ritstjórn skrifar 1. september 2017 20:00 Marc Jacobs Glamour/Getty Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour