Telja Baghdadi á lífi Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2017 13:55 Hershöfðinginn Stephen Townsend ásamt James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Talið er líklegt að hann sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Hershöfðinginn Stephen Townsend sagði þetta við blaðamenn í dag. Rússar hafa haldið því fram að þeir hafi fellt hann í loftárás í Sýrlandi í maí. Fregnir af dauðsfalli Baghdadi hafa margsinnis litið dagsins ljós í gegnum árin.Yfirlit yfir svæði sem ISIS-liðar hafa misst tökin á á undanförnum mánuðum.Vísir/GraphicNewsEkki hefur fengist staðfest hvar Baghdadi hefur haldið sig um nokkuð skeið samkvæmt Townsend. Vitað er að hann var talinn vera í Mosul áður en sókn stjórnarhers Írak hófst þar í október í fyrra. Hann sendi síðast frá sér skilaboð í nóvember. Vísbendingar um að hann sé enn á lífi hafa þó fundist að undanförnu. „Við leitum að honum á hverjum degi. Ég held að hann sé ekki dáinn,“ sagði Townsend, samkvæmt frétt BBC. Hershöfðinginn sagði einnig að hann teldi að þegar Baghdadi fyndist yrði ekki reynt að handsama hann. „Ég held að við reynum fyrst að fella hann. Það er líklega ekki þess virði að reyna að handsama hann.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Talið er líklegt að hann sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Hershöfðinginn Stephen Townsend sagði þetta við blaðamenn í dag. Rússar hafa haldið því fram að þeir hafi fellt hann í loftárás í Sýrlandi í maí. Fregnir af dauðsfalli Baghdadi hafa margsinnis litið dagsins ljós í gegnum árin.Yfirlit yfir svæði sem ISIS-liðar hafa misst tökin á á undanförnum mánuðum.Vísir/GraphicNewsEkki hefur fengist staðfest hvar Baghdadi hefur haldið sig um nokkuð skeið samkvæmt Townsend. Vitað er að hann var talinn vera í Mosul áður en sókn stjórnarhers Írak hófst þar í október í fyrra. Hann sendi síðast frá sér skilaboð í nóvember. Vísbendingar um að hann sé enn á lífi hafa þó fundist að undanförnu. „Við leitum að honum á hverjum degi. Ég held að hann sé ekki dáinn,“ sagði Townsend, samkvæmt frétt BBC. Hershöfðinginn sagði einnig að hann teldi að þegar Baghdadi fyndist yrði ekki reynt að handsama hann. „Ég held að við reynum fyrst að fella hann. Það er líklega ekki þess virði að reyna að handsama hann.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00
Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45
Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00
ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55
Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16
Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00