Veigra sér við umræðu um offitu af hræðslu við viðbrögð sjúklings Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. september 2017 20:30 Læknar veigra sér við að opna umræðu um offitu við sjúklinga af hræðslu við viðbrögð þeirra að sögn formanns félags fagfólks um offitu. Á sama tíma leitar feitt fólk síður til læknis af hræðslu við fordóma. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu sem Félag fagfólks um offitu stóð fyrir í dag. Reglulega berast fréttir af nýjum rannsóknum þar sem í ljós kemur að Ísland sé feitasta þjóð í Evrópu. Þá er það staðreynd að í dag er offita eitt útbreiddasta heilsufarsvandamálið. Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir og formaður félags fagfólks um offitu, útskýrir að eitt af markmiðum ráðstefnunnar sé að fagfólk í heilbrigðisgeiranum ræði saman um leiðir til að tala við sjúklinga um offitu. „og að heilbrigðisstarfsmenn geti óhræddir opnað umræðu um offitu án þess að vera ásakaðir um fordóma,“ segir Erla Gerður og bætir við að það gerist oft. „Og fólk veit ekki alveg hvernig það á að opna umræðuna og það verður hrætt. Við erum að vinna í því og erum til dæmis að vinna með kanadískum samtökum þar sem við erum að vinna með ákveðið kerfi um það hvernig er auðvelt að opna umræðu þannig að það skapist engin skömm og engin vanlíðan,“ segir Erla Gerður. Á sama tíma veigrar fólk í ofþyngd sér við að leita sér aðstoðar. „það er einhvernvegin alls sett á holdarfarið og ekki hlustað á það sem sjúklingnum virkilega liggur á hjarta.“ Erla segir mikilvægt að það verði vitundarvakning um offitu í samfélaginu enda geti verið margir áhættuþættir af því að vera í ofþyngd. „Við megum ekki horfa fram hjá því að offita er áhættuþáttur. Það getur vel verið að viðkomandi sé hraustur en þá er allt í lagi að komast að því og þá heldur viðkomandi bara áfram sínu. En við megum heldur ekki missa af því ef það eru komnir einhverjir efnaskiptaþættir,“ segir Erla Gerður. Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Læknar veigra sér við að opna umræðu um offitu við sjúklinga af hræðslu við viðbrögð þeirra að sögn formanns félags fagfólks um offitu. Á sama tíma leitar feitt fólk síður til læknis af hræðslu við fordóma. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu sem Félag fagfólks um offitu stóð fyrir í dag. Reglulega berast fréttir af nýjum rannsóknum þar sem í ljós kemur að Ísland sé feitasta þjóð í Evrópu. Þá er það staðreynd að í dag er offita eitt útbreiddasta heilsufarsvandamálið. Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir og formaður félags fagfólks um offitu, útskýrir að eitt af markmiðum ráðstefnunnar sé að fagfólk í heilbrigðisgeiranum ræði saman um leiðir til að tala við sjúklinga um offitu. „og að heilbrigðisstarfsmenn geti óhræddir opnað umræðu um offitu án þess að vera ásakaðir um fordóma,“ segir Erla Gerður og bætir við að það gerist oft. „Og fólk veit ekki alveg hvernig það á að opna umræðuna og það verður hrætt. Við erum að vinna í því og erum til dæmis að vinna með kanadískum samtökum þar sem við erum að vinna með ákveðið kerfi um það hvernig er auðvelt að opna umræðu þannig að það skapist engin skömm og engin vanlíðan,“ segir Erla Gerður. Á sama tíma veigrar fólk í ofþyngd sér við að leita sér aðstoðar. „það er einhvernvegin alls sett á holdarfarið og ekki hlustað á það sem sjúklingnum virkilega liggur á hjarta.“ Erla segir mikilvægt að það verði vitundarvakning um offitu í samfélaginu enda geti verið margir áhættuþættir af því að vera í ofþyngd. „Við megum ekki horfa fram hjá því að offita er áhættuþáttur. Það getur vel verið að viðkomandi sé hraustur en þá er allt í lagi að komast að því og þá heldur viðkomandi bara áfram sínu. En við megum heldur ekki missa af því ef það eru komnir einhverjir efnaskiptaþættir,“ segir Erla Gerður.
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira