Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Ritstjórn skrifar 16. september 2017 10:45 Glamour/Getty/Skjáskot Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour