Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. september 2017 21:15 Ricciardo á ferðinni undir flóðljósunum í Singapúr. Vísir/Getty Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina.Fyrri æfingin Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni á eftir Ricciardo. Max Verstappen, liðsfélagi Ricciardo varð þriðji og Lewis Hamilton á Mercedes, efsti maðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna varð fjórði. Sergio Perez á Force India var svo fimmti á undan Valtteri Bottas. Bottas var síðasti maðurinn til að ná að vera innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Sean Gelael tók sæti Carlos Sainz á æfingunni og varð 18. Hann var á undan Sauber ökumönnunum sem ráku lestina á æfingunni. Almennt þurfti tvo upphitunarhringi til að ná almennilegum hita í últra-mjúku dekkin. Þess má því vænta í tímatökunni að ökumenn nýti sér þá þekkingu.Sebastian Vettel var í vandræðum á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Ricciardo var aftur fljótastur á seinni æfingunni, þar var hann þó í sérflokki. Verstappen á Red Bull var rúmlega hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum. Þar á eftir kom Hamilton sem var 0,7 sekúndum á eftir Ricciardo. Hamilton var einnig síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Ferrari menn voru í vandræðum á seinni æfingunni. Kimi Raikkonen varð níundi, næstum tveimur sekúndum á eftir Ricciardo á meðan Vettel varð 11. 2,2 sekúndum á eftir Ricciardo. Vettel missti afturendabílsins í varnarvegg þegar hann reyndi að setja nýjan hraðan tíma. Eftir það einbeitti hann sér að lengri aksturslotum. Nico Hulkenberg sýndi og sannaði yfirburði sína yfir liðsfélaga sínum, Jolyon Palmer á æfingunni. Hulkenberg var 1,4 sekúndum fljótari en Palmer sem verður líklegast ekki með Renault liðinu mikið lengur. Bein útsending frá tímatökunni í Singapúr hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina.Fyrri æfingin Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni á eftir Ricciardo. Max Verstappen, liðsfélagi Ricciardo varð þriðji og Lewis Hamilton á Mercedes, efsti maðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna varð fjórði. Sergio Perez á Force India var svo fimmti á undan Valtteri Bottas. Bottas var síðasti maðurinn til að ná að vera innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Sean Gelael tók sæti Carlos Sainz á æfingunni og varð 18. Hann var á undan Sauber ökumönnunum sem ráku lestina á æfingunni. Almennt þurfti tvo upphitunarhringi til að ná almennilegum hita í últra-mjúku dekkin. Þess má því vænta í tímatökunni að ökumenn nýti sér þá þekkingu.Sebastian Vettel var í vandræðum á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Ricciardo var aftur fljótastur á seinni æfingunni, þar var hann þó í sérflokki. Verstappen á Red Bull var rúmlega hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum. Þar á eftir kom Hamilton sem var 0,7 sekúndum á eftir Ricciardo. Hamilton var einnig síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Ferrari menn voru í vandræðum á seinni æfingunni. Kimi Raikkonen varð níundi, næstum tveimur sekúndum á eftir Ricciardo á meðan Vettel varð 11. 2,2 sekúndum á eftir Ricciardo. Vettel missti afturendabílsins í varnarvegg þegar hann reyndi að setja nýjan hraðan tíma. Eftir það einbeitti hann sér að lengri aksturslotum. Nico Hulkenberg sýndi og sannaði yfirburði sína yfir liðsfélaga sínum, Jolyon Palmer á æfingunni. Hulkenberg var 1,4 sekúndum fljótari en Palmer sem verður líklegast ekki með Renault liðinu mikið lengur. Bein útsending frá tímatökunni í Singapúr hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30