Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Ritstjórn skrifar 29. september 2017 21:00 Glamour, Glamour/Getty Stelum stílnum af fólkinu á tískuvikunni. Köflóttur jakki, hvít rúllukragapeysa og þröngar svartar buxur er klassískt fyrir haustið og á alltaf vel við. Þessi jakki fæst í Levi’s og er sérstaklega flottur því hann nær aðeins fyrir neðan rass og er úr fallegu efni. Skellum okkur svo í flott ökklastígvél og þá er þetta komið. Einfalt en flott! Jakkinn fæst í Levi’s og er á 24.990. Peysan er frá Vero Moda og kostar 3.990 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 6.995 kr. Skemmtileg smáatriði á lærinu, bródering og steinar. Bakpokinn er frá Lindex og kostar 5.999. Fullkominn fyrir skólafólk. Skórnir eru frá Tatuaggi og fást í GS Skóm. Þeir kosta 27.990 kr. Sólgleraugun eru frá KOMONO og fást í Húrra Reykjavík. Þau kosta 7.990 kr. Maður þarf nefnilega oft sólgleraugu á haustin líka. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour
Stelum stílnum af fólkinu á tískuvikunni. Köflóttur jakki, hvít rúllukragapeysa og þröngar svartar buxur er klassískt fyrir haustið og á alltaf vel við. Þessi jakki fæst í Levi’s og er sérstaklega flottur því hann nær aðeins fyrir neðan rass og er úr fallegu efni. Skellum okkur svo í flott ökklastígvél og þá er þetta komið. Einfalt en flott! Jakkinn fæst í Levi’s og er á 24.990. Peysan er frá Vero Moda og kostar 3.990 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 6.995 kr. Skemmtileg smáatriði á lærinu, bródering og steinar. Bakpokinn er frá Lindex og kostar 5.999. Fullkominn fyrir skólafólk. Skórnir eru frá Tatuaggi og fást í GS Skóm. Þeir kosta 27.990 kr. Sólgleraugun eru frá KOMONO og fást í Húrra Reykjavík. Þau kosta 7.990 kr. Maður þarf nefnilega oft sólgleraugu á haustin líka.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour