Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2017 06:30 Andy Palmer og Christian Horner. Vísir/Getty Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. Samstarf Aston Martin og Red Bull hófst árið 2015, þá hófst vinna við ofurbílinn Valkyrjuna, sem er var kynntur til sögunnar fyrr á árinu. Samstarfið hefur nú tekið næsta skref, liðið mun ganga undir nafninu Aston Martin Red Bull Racing á næsta tímabili. Merkjum Aston Martin verður haldið á lofti fram yfir merki Red Bull. „Okkar tæknisamstarf með Aston Martin hefur einkennst af frumkvöðlastarfsemi frá fyrsta degi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Að fá nafnið okkar á liðið er næsta rökrétta skref í tæknisamstarfi okkar með Red Bull Racing,“ sagði Andy Palmer, forseti og framkvæmdastjóri Aston Martin. „Við njótum þess að Formúla 1 vekur enn á ný heimsathygli og athygli stórra vörumerkja,“ bætti Palmer við. „Hvað vélar varðar þá fylgjumst við grant með og af áhuga en það mun einungis gerast ef réttar kringumstæður verða. Við ætlum okkur ekki í vélastríð ef engar reglur um hámarkskostnað eða hámark á klukkustundir í þjarki eru settar. Við trúum því að FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandið] geti haga hlutunum þanig að við höfum áhuga á að vera með,“ sagði Palmer að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. Samstarf Aston Martin og Red Bull hófst árið 2015, þá hófst vinna við ofurbílinn Valkyrjuna, sem er var kynntur til sögunnar fyrr á árinu. Samstarfið hefur nú tekið næsta skref, liðið mun ganga undir nafninu Aston Martin Red Bull Racing á næsta tímabili. Merkjum Aston Martin verður haldið á lofti fram yfir merki Red Bull. „Okkar tæknisamstarf með Aston Martin hefur einkennst af frumkvöðlastarfsemi frá fyrsta degi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Að fá nafnið okkar á liðið er næsta rökrétta skref í tæknisamstarfi okkar með Red Bull Racing,“ sagði Andy Palmer, forseti og framkvæmdastjóri Aston Martin. „Við njótum þess að Formúla 1 vekur enn á ný heimsathygli og athygli stórra vörumerkja,“ bætti Palmer við. „Hvað vélar varðar þá fylgjumst við grant með og af áhuga en það mun einungis gerast ef réttar kringumstæður verða. Við ætlum okkur ekki í vélastríð ef engar reglur um hámarkskostnað eða hámark á klukkustundir í þjarki eru settar. Við trúum því að FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandið] geti haga hlutunum þanig að við höfum áhuga á að vera með,“ sagði Palmer að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15
Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00