Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour