Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. september 2017 12:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. Á síðasta tímabili neitaði Colin Kaepernick að rísa á fætur þegar þjóðsöngurinn var spilaður, í mótmælaskini gegn kynþáttafordómum og harkalegum lögregluaðgerðum. Trump kom fram í Alabama og hélt ræðu þar sem hann sagði: „Þætti ykkur ekki frábært að sjá einn af þessum NFL eigendum, þegar einhver sýnir fánanum okkar vanvirðingu, segja „Takið þennan **** af vellinum núna strax, hann er rekinn.““ „Sá eigandi [sem rekur leikmann vegna þessa] mun verða vinsælasta manneskja landsins,“ sagði forsetinn. Eftir mótmæli Kaepernick fóru fleiri leikmenn að leika þetta eftir og krjúpa á kné undir þjóðsöngnum, eða lyfta hnefa á loft. Forsetinn biðlaði einnig til áhorfenda að yfirgefa leikvanga þegar þeir sjá mótmæli leikmanna.Pres. Trump discusses kneeling during national anthem at football game: "That's a total disrespect of our heritage" https://t.co/PYcZWSvN5I — NBC News (@NBCNews) September 23, 2017Smh & all because @Kaepernick7 is exercising his right as an American citizen to protest. — Bishop Sankey (@BishopSankey) September 23, 2017Trump stay in ur place... football have nothing to do wit u smh — Zach Brown (@ZachBrown_55) September 23, 2017Does anyone tell trump to stick to politics, like they tell us to stick to sports? Smh. — Eric Ebron (@Ebron85) September 23, 2017 NFL Tengdar fréttir Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7. september 2017 09:48 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. Á síðasta tímabili neitaði Colin Kaepernick að rísa á fætur þegar þjóðsöngurinn var spilaður, í mótmælaskini gegn kynþáttafordómum og harkalegum lögregluaðgerðum. Trump kom fram í Alabama og hélt ræðu þar sem hann sagði: „Þætti ykkur ekki frábært að sjá einn af þessum NFL eigendum, þegar einhver sýnir fánanum okkar vanvirðingu, segja „Takið þennan **** af vellinum núna strax, hann er rekinn.““ „Sá eigandi [sem rekur leikmann vegna þessa] mun verða vinsælasta manneskja landsins,“ sagði forsetinn. Eftir mótmæli Kaepernick fóru fleiri leikmenn að leika þetta eftir og krjúpa á kné undir þjóðsöngnum, eða lyfta hnefa á loft. Forsetinn biðlaði einnig til áhorfenda að yfirgefa leikvanga þegar þeir sjá mótmæli leikmanna.Pres. Trump discusses kneeling during national anthem at football game: "That's a total disrespect of our heritage" https://t.co/PYcZWSvN5I — NBC News (@NBCNews) September 23, 2017Smh & all because @Kaepernick7 is exercising his right as an American citizen to protest. — Bishop Sankey (@BishopSankey) September 23, 2017Trump stay in ur place... football have nothing to do wit u smh — Zach Brown (@ZachBrown_55) September 23, 2017Does anyone tell trump to stick to politics, like they tell us to stick to sports? Smh. — Eric Ebron (@Ebron85) September 23, 2017
NFL Tengdar fréttir Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7. september 2017 09:48 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45
Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30
NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7. september 2017 09:48