Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. september 2017 21:00 Cyril Abiteboul og Jolyon Palmer, ökumaður Renault liðsins. Vísir/Getty Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. Renault er í sjöunda sæti í keppni bílasmiða, 10 stigum á eftir Toro Rosso sem er svo sjö stigum á eftir Williams í fimmta sæti. Renault ætlar sér að nappa fimmta sætinu af Williams liðinu. Renault hefur átt við óáreiðanleika að stríða sem hefur komið sér illa í stigasöfnun liðsins. Nú síðast féll Nico Hulkenberg úr leik í Singapúr vegna olíuleka. „Það helsta sem er jákvætt úr Singapúr kappakstrinum er að við færðum okkur upp um sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Endanlegt markmið okkar er fimmta sæti í keppni bílasmiða,“ sagði Aboteboul. „Áreiðanleiki er okkar helsta markmið, við viljum eiga gallalausa frammistöðu liðsins og það í öllum sex keppnunum sem eftir eru í ár,“ bætti Abiteboul við. „Við ætlum okkur að hafa báða bíla í stigasæti því við höfum sýnt að við getum verið bestir á eftir topp þremur liðunum,“ hélt Abiteboul áfram. Abiteboul staðfesti að auki að Hulkenberg muni nota sína fjórðu vél og síðustu án þess að fá refsingu fyrir. „Við munum nota nýja vél í bíl Nico, í upphafi helgarinnar, það er hans fjórða vél á árinu,“ sagði Abiteboul að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03 Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. Renault er í sjöunda sæti í keppni bílasmiða, 10 stigum á eftir Toro Rosso sem er svo sjö stigum á eftir Williams í fimmta sæti. Renault ætlar sér að nappa fimmta sætinu af Williams liðinu. Renault hefur átt við óáreiðanleika að stríða sem hefur komið sér illa í stigasöfnun liðsins. Nú síðast féll Nico Hulkenberg úr leik í Singapúr vegna olíuleka. „Það helsta sem er jákvætt úr Singapúr kappakstrinum er að við færðum okkur upp um sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Endanlegt markmið okkar er fimmta sæti í keppni bílasmiða,“ sagði Aboteboul. „Áreiðanleiki er okkar helsta markmið, við viljum eiga gallalausa frammistöðu liðsins og það í öllum sex keppnunum sem eftir eru í ár,“ bætti Abiteboul við. „Við ætlum okkur að hafa báða bíla í stigasæti því við höfum sýnt að við getum verið bestir á eftir topp þremur liðunum,“ hélt Abiteboul áfram. Abiteboul staðfesti að auki að Hulkenberg muni nota sína fjórðu vél og síðustu án þess að fá refsingu fyrir. „Við munum nota nýja vél í bíl Nico, í upphafi helgarinnar, það er hans fjórða vél á árinu,“ sagði Abiteboul að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03 Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15
Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03
Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00