Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour