Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Passa sig Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Klassík sem endist Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Passa sig Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Klassík sem endist Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour