Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Ritstjórn skrifar 20. september 2017 15:15 Glamour/Getty Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour
Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour