Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour