Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour