Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour