Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:00 Glamour/Getty Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ... Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour
Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ...
Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour