Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2017 22:00 Daniel Ricciardo vill hefja næsta tímabil á góðum bíl. Vísir/Getty Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. Undanfarin ár hefur Red Bull liðið beðið fram á síðustu stundu með að ljúka hönnun bílsins til að hafa sem lengstan tíma til að ljúka hönnuninni. Það hefur verið saga undanfarinna ára að Red Bull liðið byrjar skrefi á eftir öðrum en vinnur á þegar líður á tímabilið. Liðið telur sig hafa besta bílinn í Formúlu 1 í augnablikinu en skorta afl til að geta verið á toppnum í öllum keppnum. Þróun bílsins hefur einungis farið að skila raunverulegum árangri á seinnihluta tímabilsins. Það hefur reynst of seint til að eiga möguleika á að keppa um titla. „Mér finnst við vera að byrja tímabilin hægari en aðrir undanfarið, að minnsta kosti síðan ég byrjaði að keyra fyrir liðið. Ég tel það ekki viljandi gert,“ sagði Ricciardo. „Ég veit ekki alveg afhverju. Við styrkjumst eftir því sem líður á, það er góð þróun en við viljum endilega byrja tímabilin með sterkari hætti,“ sagði Ricciardo. „Ég veit að á næsta ári munum við flýta ferlinu miðað við þetta ár. Hugmyndin er að læra af þessu tímabili, það eru ekki miklar breytingar fyrir næsta tímabil og við getum vonandi haldið þróuninni áfram á næsta ári,“ sagði Ricciardo. Formúla Tengdar fréttir Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30 Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45 Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. Undanfarin ár hefur Red Bull liðið beðið fram á síðustu stundu með að ljúka hönnun bílsins til að hafa sem lengstan tíma til að ljúka hönnuninni. Það hefur verið saga undanfarinna ára að Red Bull liðið byrjar skrefi á eftir öðrum en vinnur á þegar líður á tímabilið. Liðið telur sig hafa besta bílinn í Formúlu 1 í augnablikinu en skorta afl til að geta verið á toppnum í öllum keppnum. Þróun bílsins hefur einungis farið að skila raunverulegum árangri á seinnihluta tímabilsins. Það hefur reynst of seint til að eiga möguleika á að keppa um titla. „Mér finnst við vera að byrja tímabilin hægari en aðrir undanfarið, að minnsta kosti síðan ég byrjaði að keyra fyrir liðið. Ég tel það ekki viljandi gert,“ sagði Ricciardo. „Ég veit ekki alveg afhverju. Við styrkjumst eftir því sem líður á, það er góð þróun en við viljum endilega byrja tímabilin með sterkari hætti,“ sagði Ricciardo. „Ég veit að á næsta ári munum við flýta ferlinu miðað við þetta ár. Hugmyndin er að læra af þessu tímabili, það eru ekki miklar breytingar fyrir næsta tímabil og við getum vonandi haldið þróuninni áfram á næsta ári,“ sagði Ricciardo.
Formúla Tengdar fréttir Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30 Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45 Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30
Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45
Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00