Best klæddu karlmenn vikunnar Ritstjórn skrifar 17. október 2017 08:15 Glamour/Getty Þá er komið að best klæddu karlmönnum vikunnar. Flestir eru þeir fínir í tauinu á rauða dreglinum en aðrir eru aðeins meira hversdagslega klæddir. Karlmenn takið eftir. Velúr-jakkinn er kannski kominn á óskalistann?Timothée ChalametTimothée er að slá í gegn fyrir leik sinn í myndinni Call Me By Your Name, og er aðeins 21 árs gamall. Hann er tvisvar á þessum lista því hann kann greinilega vel að klæða sig. Velúr er heitt aðal-efni haustins, og sýnir hann að það virkar vel fyrir karlmenn líka.Chris HemsworthLátlaus, vel sniðin, dökkblá jakkaföt eru alltaf jafn flott. Reggie YatesÁ sumum væri þetta of mikið en þetta virkar hjá Reggie Yates. Hattur, mokkajakki og gallaskyrta undir, með allt á hreinu. Tom HiddlestonÍ Gucci frá toppi til táar, virkar það ekki alltaf?Benedict CumberbatchHversdagslega klæddur í hermannajakka, virkar vel hjá Benedict. Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Þá er komið að best klæddu karlmönnum vikunnar. Flestir eru þeir fínir í tauinu á rauða dreglinum en aðrir eru aðeins meira hversdagslega klæddir. Karlmenn takið eftir. Velúr-jakkinn er kannski kominn á óskalistann?Timothée ChalametTimothée er að slá í gegn fyrir leik sinn í myndinni Call Me By Your Name, og er aðeins 21 árs gamall. Hann er tvisvar á þessum lista því hann kann greinilega vel að klæða sig. Velúr er heitt aðal-efni haustins, og sýnir hann að það virkar vel fyrir karlmenn líka.Chris HemsworthLátlaus, vel sniðin, dökkblá jakkaföt eru alltaf jafn flott. Reggie YatesÁ sumum væri þetta of mikið en þetta virkar hjá Reggie Yates. Hattur, mokkajakki og gallaskyrta undir, með allt á hreinu. Tom HiddlestonÍ Gucci frá toppi til táar, virkar það ekki alltaf?Benedict CumberbatchHversdagslega klæddur í hermannajakka, virkar vel hjá Benedict.
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour