Vara notendur við þráðlausu neti Samúel Karl Ólason skrifar 16. október 2017 21:02 Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Vísir/Getty Póst- og fjarskiptastofnun varar fólk við að nota þráðlausan búnað tímabundið. Það er vegna alvarlegs veikleika sem fannst í WiFi öryggisstaðlinum WPA2. Sá staðall á að tryggja dulkóðun í þráðlausum netkerfum og er algengasti auðkenningar- og dulkóðunar staðall í dag. Í skýrslu sem gefin var út í dag var bent á veikleikann sem gerir þráðlausar nettengingar berskjaldaðar gagnvart árásum. Bíræfnir aðilar sem eru innan dreifisvæðis tengingarinnar gætu nýtt sér þann veikleika og lesið upplýsingar sem fara þar um. Jafnvel gætu þeir breytt gögnum og komið fyrir vírusum í tölvum og tækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni og segir einnig að veikleikinn sé nefndur „Krack“.„Þar sem veikleikarnir liggja í samskiptareglunum þá hefur þetta áhrif á alla framleiðendur WiFi búnaðar, stýrikerfa og fleiri. Það sem allir þessir aðilar þurfa að gera er að uppfæra búnaðinn sem fyrst.“ Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Sé nauðsynlegt að tengjast netinu í gegnum þráðlausa tengingu sé best að nota VPN tengingu. „Búast má við því að framleiðendur þráðlauss búnaðar muni uppfæra búnað sinn á næstunni til að bregðast við þessum öryggisbresti en þangað til geta notendur varið sig gegn netárásum með því að slökkva á þráðlausum nettengingum í símum og tölvum (WiFi) og nota eingöngu 3G eða 4G í símum og snjalltækjum og netkapla fyrir tölvur,“ segir á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Tækni Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun varar fólk við að nota þráðlausan búnað tímabundið. Það er vegna alvarlegs veikleika sem fannst í WiFi öryggisstaðlinum WPA2. Sá staðall á að tryggja dulkóðun í þráðlausum netkerfum og er algengasti auðkenningar- og dulkóðunar staðall í dag. Í skýrslu sem gefin var út í dag var bent á veikleikann sem gerir þráðlausar nettengingar berskjaldaðar gagnvart árásum. Bíræfnir aðilar sem eru innan dreifisvæðis tengingarinnar gætu nýtt sér þann veikleika og lesið upplýsingar sem fara þar um. Jafnvel gætu þeir breytt gögnum og komið fyrir vírusum í tölvum og tækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni og segir einnig að veikleikinn sé nefndur „Krack“.„Þar sem veikleikarnir liggja í samskiptareglunum þá hefur þetta áhrif á alla framleiðendur WiFi búnaðar, stýrikerfa og fleiri. Það sem allir þessir aðilar þurfa að gera er að uppfæra búnaðinn sem fyrst.“ Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Sé nauðsynlegt að tengjast netinu í gegnum þráðlausa tengingu sé best að nota VPN tengingu. „Búast má við því að framleiðendur þráðlauss búnaðar muni uppfæra búnað sinn á næstunni til að bregðast við þessum öryggisbresti en þangað til geta notendur varið sig gegn netárásum með því að slökkva á þráðlausum nettengingum í símum og tölvum (WiFi) og nota eingöngu 3G eða 4G í símum og snjalltækjum og netkapla fyrir tölvur,“ segir á vef Póst- og fjarskiptastofnunar.
Tækni Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira