„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2017 14:51 Samantha Bee sagði konur hættar að sætta sig við áreiti. Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi þegar hún fór yfir ásakanirnar gegn honum. Meðal annars kallaði hún hann „hvítan Cosby“ og gerði lítið úr yfirlýsingum hans vegna málsins. Hann hefur verið sakaður um gífurlegan fjölda kynferðisbrota af fjölda kvenna. Meðal þess sem Weinstein sagði var að hann hefði alist upp á sjöunda og áttunda áratugunum og þá hefði viðhorf til kvenna verið allt annað en það er í dag. Bee sagði einnig að flestar konur könnuðust við kynferðislegt áreiti og að það væri alls staðar. „Við reyndum að finna einn stað þar sem konur væru öruggar svo við gúggluðum kynferðislegt áreiti og suðurskautslandið. Við fundum þessa grein frá því fyrir fimm fjandans dögum,“ sagði Bee. Greinin sem hún vísar til fjallar um að tvær konur sem voru við nám í Háskóla Boston hafa sakað prófessor þeirra um að áreita þær kynferðislega á Suðurskautslandinu á um tveggja áratuga tímabil. Aðrar konur hafa stigið fram og sagt hann hafa brotið gegn sér. „Þú getur ekki einu sinni farið á afskektasta stað plánetunnar án þess að einhver gaur sveifli köldu og samankrepptu typpi í áttina að þér.“ Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi þegar hún fór yfir ásakanirnar gegn honum. Meðal annars kallaði hún hann „hvítan Cosby“ og gerði lítið úr yfirlýsingum hans vegna málsins. Hann hefur verið sakaður um gífurlegan fjölda kynferðisbrota af fjölda kvenna. Meðal þess sem Weinstein sagði var að hann hefði alist upp á sjöunda og áttunda áratugunum og þá hefði viðhorf til kvenna verið allt annað en það er í dag. Bee sagði einnig að flestar konur könnuðust við kynferðislegt áreiti og að það væri alls staðar. „Við reyndum að finna einn stað þar sem konur væru öruggar svo við gúggluðum kynferðislegt áreiti og suðurskautslandið. Við fundum þessa grein frá því fyrir fimm fjandans dögum,“ sagði Bee. Greinin sem hún vísar til fjallar um að tvær konur sem voru við nám í Háskóla Boston hafa sakað prófessor þeirra um að áreita þær kynferðislega á Suðurskautslandinu á um tveggja áratuga tímabil. Aðrar konur hafa stigið fram og sagt hann hafa brotið gegn sér. „Þú getur ekki einu sinni farið á afskektasta stað plánetunnar án þess að einhver gaur sveifli köldu og samankrepptu typpi í áttina að þér.“
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira