Stjörnur í stuttum pilsum Ritstjórn skrifar 11. október 2017 12:00 Glamour/Getty Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel Mest lesið Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel
Mest lesið Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour