Kjóstu Gunnhildi Yrsu sem besta miðjumanninn í norsku deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2017 13:30 Gunnhildur Yrsa fagnar sigrinum frækna á Þjóðverjum á föstudaginn. vísir/getty Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Vålerenga, er tilnefnd sem besti miðjumaðurinn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gunnhildur Yrsa, sem gekk í raðir Vålerenga fyrir tímabilið, hefur spilað stórvel fyrir liðið Vålerenga og er orðin fyrirliði þess. Garðbæingurinn hefur leikið 19 leiki í norsku deildinni og skorað fimm mörk. Hún er næstmarkahæsti leikmaður Vålerenga á tímabilinu. Gunnhildur Yrsa er ein þriggja sem koma til greina sem besti miðjumaðurinn í norsku deildinni. Hinar eru Guro Reiten hjá Lilleström og Tameka Butt hjá Klepp.Hægt er að kjósa Gunnhildi Yrsu með því að smella hér. Gunnhildur Yrsa, sem er 29 ára, hefur leikið í Noregi frá 2013. Auk Vålerenga hefur hún leikið með Arna-Björnar, Grand Bodö og Stabæk. Gunnhildur Yrsa lék með Stjörnunni hér á landi. Gunnhildur Yrsa er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og lék allar 90 mínúturnar þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í undankeppni HM í gær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Vålerenga, er tilnefnd sem besti miðjumaðurinn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gunnhildur Yrsa, sem gekk í raðir Vålerenga fyrir tímabilið, hefur spilað stórvel fyrir liðið Vålerenga og er orðin fyrirliði þess. Garðbæingurinn hefur leikið 19 leiki í norsku deildinni og skorað fimm mörk. Hún er næstmarkahæsti leikmaður Vålerenga á tímabilinu. Gunnhildur Yrsa er ein þriggja sem koma til greina sem besti miðjumaðurinn í norsku deildinni. Hinar eru Guro Reiten hjá Lilleström og Tameka Butt hjá Klepp.Hægt er að kjósa Gunnhildi Yrsu með því að smella hér. Gunnhildur Yrsa, sem er 29 ára, hefur leikið í Noregi frá 2013. Auk Vålerenga hefur hún leikið með Arna-Björnar, Grand Bodö og Stabæk. Gunnhildur Yrsa lék með Stjörnunni hér á landi. Gunnhildur Yrsa er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og lék allar 90 mínúturnar þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í undankeppni HM í gær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti