Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 11:53 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. Ólafía Þórunn er ein af níu kylfingum frá Evrópu sem munu keppa í Drottningabikarnum (The Queens) í ár þar sem úrvalslið evrópskra kylfinga keppir við þrjú önnur úrvalslið kylfinga sem koma frá Japan, Suður-Kóreu og Ástralíu. Keppnin fer fram hjá Miyoshi golfklúbbnum í Nagoya í Japan frá 1. til 3. desember næstkomandi. Siður-Kórea vann þessa keppni í fyrra en Japan vann þegar hún fór fram í fyrsta sinn árið 2015. Evrópska liðið hefur endaði í þriðja sæti bæði árin. Keppnin er með svipuðu fyrirkomulagi og Ryderbikarinn. Í Drottningabikarnum er keppt í átta fjórleikjum fyrsta daginn og í níu tvímenningum annan daginn. Tvö bestu liðin spila til úrslita á þriðja deginum en hin tvö keppa um þriðja sætið.Delighted to announce the LET team for The Queens presented by Kowa staged at Miyoshi CC, Dec 1 - 3. Full release: https://t.co/Tx1wgPgNPhpic.twitter.com/O1iRocqLs3 — Ladies European Tour (@LETgolf) October 25, 2017 Fyrirliði Evrópúrvalsins er Gwladys Nocera frá Frakklandi en auk hennar og Ólafíu eru í liðinu þær Melissa Reid, Florentyna Parker, Annabel Dimmock, Felicity Johnson og Holly Clyburn frá Englandi, Joanna Klatten frá Frakklandi og Carly Booth frá Skotlandi. Þetta er mikill heiður fyrir okkar konu sem hefur verið að skrifa nýja kafla í íslenska golfsögu undanfarna mánuði. Engin annar íslenskur kylfingur hefur komist í svona úrvalslið áður. Golf Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. Ólafía Þórunn er ein af níu kylfingum frá Evrópu sem munu keppa í Drottningabikarnum (The Queens) í ár þar sem úrvalslið evrópskra kylfinga keppir við þrjú önnur úrvalslið kylfinga sem koma frá Japan, Suður-Kóreu og Ástralíu. Keppnin fer fram hjá Miyoshi golfklúbbnum í Nagoya í Japan frá 1. til 3. desember næstkomandi. Siður-Kórea vann þessa keppni í fyrra en Japan vann þegar hún fór fram í fyrsta sinn árið 2015. Evrópska liðið hefur endaði í þriðja sæti bæði árin. Keppnin er með svipuðu fyrirkomulagi og Ryderbikarinn. Í Drottningabikarnum er keppt í átta fjórleikjum fyrsta daginn og í níu tvímenningum annan daginn. Tvö bestu liðin spila til úrslita á þriðja deginum en hin tvö keppa um þriðja sætið.Delighted to announce the LET team for The Queens presented by Kowa staged at Miyoshi CC, Dec 1 - 3. Full release: https://t.co/Tx1wgPgNPhpic.twitter.com/O1iRocqLs3 — Ladies European Tour (@LETgolf) October 25, 2017 Fyrirliði Evrópúrvalsins er Gwladys Nocera frá Frakklandi en auk hennar og Ólafíu eru í liðinu þær Melissa Reid, Florentyna Parker, Annabel Dimmock, Felicity Johnson og Holly Clyburn frá Englandi, Joanna Klatten frá Frakklandi og Carly Booth frá Skotlandi. Þetta er mikill heiður fyrir okkar konu sem hefur verið að skrifa nýja kafla í íslenska golfsögu undanfarna mánuði. Engin annar íslenskur kylfingur hefur komist í svona úrvalslið áður.
Golf Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti