Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour