Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour