Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour