Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour