Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour