Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour